top of page
Birkir Freyr
Search

vöfflur

  • birkirfreyr00
  • Apr 13, 2022
  • 1 min read















Uppskrift

2 og ½ bolli hveiti

½ bolli af sykri

2 tsk. lyftiduft

3 egg

150 g smjörlíki

½ líter mjólk

Aðferð

öllu hrært saman nema mjólk og smjörlíki. Síðan er mjólkin hrærð saman við og bræddu smjörlíki. Bakað í vöfflujárni borið fram með sultu og rjóma eða súkkulaði og rjóma.

 
 
 

Comentários


bottom of page