top of page
Birkir Freyr
Search

kleinur

  • birkirfreyr00
  • Apr 21, 2022
  • 1 min read

Updated: Apr 24, 2022













Uppskrift

12 bollar hveiti 3 bollar sykur 250 g smjörlíki brætt 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. matarsódi 1 tsk. hjartasalt 1 L af súrmjólk 0.5 L mjólk 1 glas kardimömmudropar 2 egg

Aðferð allt hnoðað saman, síðan er deigið flatt út, hæfilega þykkt. Skorið út í kleinur með kleinujárni. Steikt í vel heitri matarolíu eða djúpsteikingarfeiti.


þessi uppskrift er frá langömmu Bjarný Sigurðardóttir. Hefur alltaf verið varðveitt í bók hjá ömmu en er nú einnig varðveitt á netinu.

 
 
 

Comments


bottom of page