top of page
Birkir Freyr
Search

kókosbollu terta

  • birkirfreyr00
  • Apr 21, 2022
  • 1 min read















Uppskrift 4 egg 170 g sykur 50 g hveiti 50 g kartöflumjöli 2 tsk. lyftiduft

Aðferð egg og sykur þeytt saman, þurrefnum blandað varlega saman við. Sett í tvö smurð tertuform, bakað á 200 gráðu hita í ca 25 mínútur. Á milli botnanna er settur 2.5 dl af þeyttum rjóma og fjórar kókosbollur muldnar út í rjómann og sett á neðri botninn og hinn botninn settur ofan á. Síðan er brætt saman 35g af smjöri og 100 g af suðusúkkulaði og hellt yfir kökuna.


 
 
 

コメント


bottom of page