top of page
Birkir Freyr
Search

vínarterta

  • birkirfreyr00
  • Apr 13, 2022
  • 1 min read















Uppskrift

450 g sykur

450 g smjörlíki

8 egg

500 g hveiti

1 tsk. lyftiduft

1 tsk. vanilludropar

Aðferð

sykur og smjörlíki eru hrærð saman og síðan bæta við eggjunum eitt saman í einu. Setjið saman hveiti og lyftuduft og blandið saman við, skiptið deiginu niður í fjóra hluta og smyrjið út á plötu og bakið við 220 gráður í 10 – 12 mínútur og sett síðan saman með sultu

 
 
 

Comments


bottom of page