top of page
Birkir Freyr
Search

pönnukökur

  • birkirfreyr00
  • Apr 13, 2022
  • 1 min read














Uppskrift

2 bollar hveiti ½ tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi 2 matskeiðar sykur 2 egg nokkrir dropar af vanilludropum

1 og ½ dl malt

100 g smjörlíki mjólk eftir þörfum Aðferð öllum þurrefnum blandað saman og hrært út í með mjólk síðan er maltinu bætt við og bræddu smjöri og hrært út þangað til að deigið er orðið sæmilega þunnt. Síðan bakað á pönnuköku pönnu.

 
 
 

Comments


bottom of page