top of page
Birkir Freyr
Search

piparkökuhús

  • birkirfreyr00
  • Apr 13, 2022
  • 1 min read














Uppskrift

4 dl hveiti

1 og ½ dl sykur

1 tsk. Engifer

2 tsk. kanill

1 tsk. negull

1 tsk. matarsódi

1/8 tsk. pipar

90 g smjörlíki

½ dl síróp

½ dl mjólk

Aðferð

öllum þurrefnum er blandað saman í skál og hrært vel. Smjörlíki er síðan mulið saman við þurrefnin, gott að smjörlíkið sé við stofuhita. Síðan er búin til hola í deiginu og sírópinu og mjólk hellt í holuna og hrært vel saman. Deigið er sett á borð og hnoðið vel og flatt út með kökukefli síðan eru formin fyrir húsið búin til úr deiginu og bakað í miðjum ofni við 200 gráður í 10 mínútur. Húsið er síðan sett saman með bræddum sykri. Síðan er hægt að skreyta húsið að vild.

 
 
 

Comments


bottom of page