top of page
Birkir Freyr
Search

Kryddkaka

  • birkirfreyr00
  • Apr 13, 2022
  • 1 min read



















Uppskrift 220 gr sykur 240 gr hveiti 2 tsk. Matarsóti

¾ tsk. Kanill ¾ tsk. Negull 2 egg 80 gr smjörlíki 2 dl mjólk Aðferð blandið þurrefnum saman, blandið bræddu smjöri, eggjum og mjólk saman. Vinnið rólega saman þar til allir kekkir eru horfnir og bakið 175 gráðum í 50 mínútur

 
 
 

Comments


bottom of page