top of page
Search
  • birkirfreyr00

hafraklattar

















Uppskrift

240 g smjör

200 g púðursykur

100 g sykur

2 egg

1 tsk. vanilludropar

200 g hveiti

1 tsk. kanill

½ tsk. matarsódi

1 tsk. salt

250 g hafrar

100 g rúsínur

Aðferð

Skerið smjörið í bita og leyfið því að mýkjast aðeins. Hrærið smjörinu og púðursykrinum og sykrinum saman við og síðan eggjunum bætt við eitt í einu og hrærið á milli og bætið síðan vanilludropunum í lokinn. Í aðra skál blandið þurrefnunum saman og blandið vel og bætið síðan því við sykurblönduna rólega. Þegar það er búið að blandast bætið við haframjölinu og rúsínunum og því hrært þar til allt er komið saman. Tekur deigið upp með matskeið og rúllar í kúlu í lófanum í stærð við meðal tómat og sett á plötu og bakað við 175 gráður í 13 – 15 mínútur.

0 views

Recent Posts

See All
bottom of page