top of page
Search
  • birkirfreyr00

draumaterta












Uppskrift

svampbotn 2 egg 70 g sykur þeytt saman 30 g hveiti 35 g kartöflumjöl sett í kringlótt form bakað 200 gráður í 10 – 12 mínútur Marens 3 eggjahvítur

150 g sykur þeytt vel þangað til að það er orðið vel stíft bakið í 2 tíma við 100 gráður Krem

3 eggjarauður 4 matskeiðar flórsykur 50 brætt súkkulaði 1 peli þeyttur rjómi eggjarauður og flórsykur eru þeytt vel saman, súkkulaði hrært út í, þeytti rjóminn hrærðu saman við með skeið ½ líter þeyttum rjóma til að setja kökuna saman. Samsetning á kökunni svampbotninn settur fyrst á kökudisk síðan helmingur af þeytta rjómanum settur ofan á svampbotninn síðan tæplega helmingur af kreminu því næst marens og restin af rjómanum ofan á hann og síðan restin af kreminu smurt ofan á og í hliðarnar og skreytt að vild.


Þessa köku bakar amma bara tvisvar á ári á áramótunum í nýarskaffi og á afmælinu mínu. Margir setja perur í þessa köku en amma gerir það ekki þar sem ég borða ekki ávexti í kökum

0 views

Recent Posts

See All
bottom of page