top of page
Birkir Freyr
Search

Djöflakaka

  • birkirfreyr00
  • Apr 13, 2022
  • 1 min read














Uppskrift

150 g sykur 150 g púðursykur 2 egg 260 g hveiti 1 tsk. matarsódi 1 tsk. lyftiduft

40 gr kakó 2 dl mjólk

Aðferð sykur og smjörlíki er hrært saman, eggjunum bætt saman við og hrært áfram eitt egg í einu. Síðan er öllum þurrefnum bætt við og hrært saman ásamt mjólkinni. Bakað í tveimur formum við 180 gráður í 20 mínútur

notað er smjörkrem á milli, hliðar og ofan á flórsykur, smjör, kakó, vanilludropar og eitt egg hrært vel saman.

síðan er gott að strá söxuðu súkkulaði ofan á.

 
 
 

Comments


bottom of page